Jæja, þó að ég hafi vitað það í rúma viku þá er nú búið að staðfesta það opinberlega að Heath Ledger mun leika the Joker í “Batman: The Dark Knight”, framhaldinu af Batman Begins.
Ég er nokkuð spenntur og treysti því að Nolan hafi valið rétt. En hvað finnst ykkur um þetta.
,,