Mér er farið að finnast þetta vandamál að fólk skuli ekki taka þátt í draw club, Líkamspartar ætti ekki að vera svo erfitt!
Það ætti ekki að vera vandamál að senda bara skyssu inn ;P
Hvað finnst ykkur hinum áhugamönnum um þetta vandamál?
Væri þægilegt að sjá hversu margir vilja að Draw Club haldi áfram að vera, yrði fræðandi fyrir notendur jafn sem stjóranda.