http://kasmir.hugi.is/Ingi/

Hér er ein sem ég gerði fyrir ekki svo löngu, PullBack. Hún er ekki alveg í þeim stíl sem ég teikna vanalega. Ég teiknaði hana beint á blað með plek-kúlupenna sem blæddi eins og andskoti …og fyrir viki gaf myndinni flott yfirbragð.

Svo er önnur (sú græna) sem ég teiknaði við “sömu aðstæður” og með sama penna nema fyrir einum þremur árum síðan, Svikari á meðal okkar.

Þessi penni er alveg magnaður enda bara fínar myndir sem verða til við notkun hans, ha ha!

Kveðja,
Ingi
www.facebook.com/teikningi