Ég hef ekki stundað huga í 2-3 ár og hef nýlega eitt þessu leiðinlegu Tutorial sem var á link sectioninu hérna í áhugamálinu. ( http://kasmir.hugi.is/Wolvie/ )
En… þessa daga, hef ég verið koma mér aftur í form í teikningu, og hef ákveðið að skrifa niður lýsingum, tilraunum og koma með fullt af teikningum af sama líkamshlut en af ólíku sjónarhorni. Það er að lýsa því sem ég er að pæla með því sem ég er að teikna til að prufa formið.
En það er ekki alveg það sem ég ætlaði að koma af mér, heldur var að pæla ef fólki hér langaði að fylgjast með ferlinu sem ég er að vinna í, ferlið snýst fyrst og fremst að ná form hvers líkamsparts er, þetta er auðvitað teikna af mér… :S
Það er ykkur komið ef þið viljið sjá þessa tilraun, ég mun helst kalla þetta heldur Tutorial og hafa þetta mjög tutoriallegt ef þig hafið áhuga að fylgjast með(líka gaman að fá efasemdir með ástæðum um hvað ég er að fikta í, það myndi hjálpa mér rosalega).
Rétt upp “hendi” ef þið hafið áhuga að sjá mig updatea þessu í Kasmír síðuna ef ekkert, þá hef ég enga áhuga að eyða tíma að pósta þessu í kasmír síðuna og hef þetta aðeins fyrir mig*hóst* ;P
Velkomið að koma með spurninga og efasemdir
Kv. Leiðinda Wolvie