Veit að ég kem varla hingað, en mig langaði bara að benda á þetta..
Ef þið ætlið að linka úr Deviant art í Draw club er það versta leiðin til þess, þeir í Deviant art “Blocka direct links” til þeirra svo myndin kannski sést alveg hjá þeim sem eru með teikninguna, en sýnir ekki hjá þeim sem ýta á hana, ef þið viljið vera 100% viss að fólk geti séð.
Legg ég til að þeir á Deviant art fái sér account í www.photobucket.com , ókeypis account :)

kv. Afskiptasama manneskjan