Jæja, þá er ein fyrsta alvöru íslenska comic-myndasögubókin komin út á vegum JPV útgáfu, Rakkarapakkið hans Jean Pozok & Sigrúnar Eddu.
Hann JPV (Jóhann) var nú sá sem kom Viggó og öðrum myndasögutitlum bókaútgáfunnar IÐUNNAR á framfæri við þjóðina á sínum tíma svo þessi útgáfa og bókar Hugleiks, fyrr á árinu, er svo sannarlega flott framtak hjá kauða.
En hvernig er það - er einhver búinn að komast yfir bókina?
Væri ekki alveg tilvalið að einhver taki sig nú til að lesi hana og skoði, vel og vandlega …og skrifi svo litla umsögn?
http://www.jpv.is/index.php?page=9&post=1422
Bestu kveðjur frá Hollandinu,
Ingi
www.facebook.com/teikningi