Ég verð að segja að uppáhalds myndasagan mín er ábyggilega Maus eftir Art Spiegelman. Dark Knight Returns er mín uppáhalds af myndasögum svona í hefðbundnari kantinum og eftir það eru þær ekki í neinni sérstakri röð, skal samt koma með nokkrar.
Sin City(That Yellow bastard og Hard Goodbye eru mínar uppáhalds) Batman: Year One Transmetropolitan(frábær bók, must buy) Preacher(hef bara lesið fyrstu bókina en hún er mjög góð)
Svo er ég reyndar bara að byrja að lesa þetta klassíska sem allir kalla það besta í geiranum. Á þannig eftir að lesa Sandman og annað slíkt. Var að byrja á Watchmen og hún lofar mjög góðu. Allt sem ég nefndi þarna er mjög gott stuff. Farðu bara í Nexus og tékkaðu hvað þú fíla
Teenage Mutant Ninja Turtles! Bestu myndasögur í heimi.
Aðrar góðar sögur eru nú Sin City, Verk Hugleikar Dagsonar, Blek, Mad Magazine, The Savage Dragon, X-Men, Spider-Man, Thundercats, ALF, Weird Melvin, PvP & Garfield.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..