Já það er helvíti mikið fjör að lesa þessa bók hún er heldur betur sérstök.
Sagan fjallar um miðaldra greyið Greg Feely sem er í leiðinlegu 9-5 starfi, húkir öllum stundum heima og horfir á klámmyndir og reynir að hjúkra dauðvona ketti sínum.
Leyndarmálið á bak við Greg Feely er hinsvegar það að hann er bara “para-personality” Neds nokkurs Slade.
Ned Slade er lögga í mjög leynilegum samtökum sem sér um að viðhalda “the status quo” (hinu óbreytta ástandi) og þegar hann er í fríi frá þessu krefjandi og erfiða djobbi þá er hann Greg Feely (náðirðu þessu !!!)
en skyldan kallar og Greg Feely þarf aftur að fara til vinnu sem Ned Slade en málið er að hann man ekkert aftir því að hafa verið Ned Slade.
Vona að þetta hafi útskýrt nóg, svo er líka gott að spyrja hann Pétur í nexusnum um þetta.