Lítur svakalega vel út hjá þér.
ég hef nær ekkert út á þetta að setja, nema kannski að vöðvinn í fremri upphandleggnum lítur skringilega út. Annars er þetta bara frábært hjá þér.
En ég myndi sleppa því að stroka út í kringum hann. Fikta bara frekar í contrastinum. Held það hefði komið betur út.