
usagi finnur sverð sem kallað er grasscutter og er goðsagnarsverð.það er hægt að nota grasscutter pólitíklega gegn shoguninum og steipa honum af stóli en usagi vill það ekki því hann er vinur geishu clansins sem sem er hliðhollt shoguninum. Usagi er því að vernda sverðið fyrir andspyrnuhópnum sem vill komast yfir það.
þetta er önnur sería um usagi sem er eftir annan höfund og ég nenni ekki að skrifa um hana.