Var einmitt að pæla í þessu þegar ég sá fyrirspurn þína,ég er hardcore Andrés fan og safna syrpunni,ég er kominn með fulla hillu inn í baðherbergi. Ég veit um hóp í Þýskalandi sem hefur þá trú að Andabær sé til í annari vídd. Ekki svo galið:0 Allavega eru sögurnar í syrpunni frábærar og þeir eru að taka fyrir ýmsa atburði úr sögu og samsæriskenningar og textinn er góður.. Eitt af mínum uppáhöldum í syrpunni er þegar það koma Miðvikudagar hjá Guffa,þá skrifar hann skáldsögu og lætur Mikka hlusta nema hvað Mikki er ekkert alltof hrifin, því Guffi snýr hlutverkum þeirra við og Guffi verður sá klári en Mikki út á túni. Ég er þvílíkt til í að spjalla um Andrés ef það er fótur fyrir því..