Margir vilja ekki telja myndasöguna sem listform - flokka hana undir lágmenningu og slæma afþreyingu.
En svo er til eitthvað sem heitir Ritlist og svo er annað sem heitir Myndlist - ef við skjótum þeim tveimur saman þá er það ekki list?
Sama og 1+1=0 !??
En er það ekki gefið dæmi að ef tvö listform eru sett í sömu sæng að úr því komi annað listform?
Ritlist+Myndlist=Ritmyndalist :)
Hver er ykkar skoðun á myndasögunni.
Er þetta bara auðlesið djönk sem á ekkert skilið með að vera flokkað sem list eða er myndasagan sönn list.
Ég hef lengi vel haldið því fram að mínar myndasögur séu ekki list heldur bara auðlesinn húmor með það eitt að markmiði að fá fólk til að brosa.
Enda var það akkúrat það sem ég ætlaði mér í byrjun - ekkert annað!
…en ég er nú með margt annað í skúffunum sem kemur fyrr en síðar út í dagsljósið ;)
Endilega skjótið ykkar kommenti hér á eftir <br><br>Kveðja,<a href="http://www.ingi.net“>Ingi</a>
—————–
<font color=”#FF0000“><a href=”http://www.skurinn.ingi.net“><b>Myndasöguskúrinn</b></a>-Komdu og skoðaðu!</font>
<font color=”#FF0000“><a href=”http://www.heimursjonna.com“><b>—Heimur Sjonna</b></a>-svoldið dónó en skaðar ekki ungar sálir ;)</font>
<b><i><font color=”#FF0000“>Tékkaðu á<a href=”http://www.hugi.is/myndasogur"> myndasögu</a>áhugamálinu!</font></i></
www.facebook.com/teikningi