Mæli með því að allir fari og skoði sýninguna í Gerðarsafni Kópavogi (rétt hjá kirkjunni).
Ég fór þarna í gær í smá preview með Rás2 að skoða.
Þetta er flott sýning sem tekur á franskri og belgískri myndasögulist frá 1880 til dagsins í dag.
Það er kannski ekki svo mikið að sjá eftir hvern og einn teiknara en nokkrir útvaldir fá einn sal út af fyrir sig.
Mæli með þessari sýingu sem sýnir svo vel hvað er í gangi í evrópu þessa dagana og þá þróun sem hefur orðið frá um 1800 í myndskreyttum sögum.
Fín sýning.
<br><br>Kveðja,<a href="http://www.ingi.net“>Ingi</a>
————-
<i>BF1942</i>: <b>T-Tank</b>
—————–<b><i><font color=”#FF0000“>
Tékkaðu á<a href=”http://www.hugi.is/myndasogur"> myndasögu</a>áhugamálinu!</font></i></
www.facebook.com/teikningi