Hæ!
Nú er maður sko ánægður enda hefur Fréttablaðið byrjað að birta myndasöguna Pondus eftir Frode Överli - þann norska snilling!
Ég kynntist Pondus í fyrsta skipti um þetta leiti í fyrra meðan á lestarferð stóð frá Osló til Lillehammer. Ég hef haft þann vana á að kaupa mér ”lókal“ myndasögur þegar ég fer erlendis og í þetta skiptið fann ég ”þessa réttu“ á brautarstöðinni í Osló.
Frodi virðist vera undir áhrifum frá Bill Watterson sem gerði Calvin&Hobbes, hvað stíl verðar, en húmorinn er úr annarri átt …og að lesa sögurnar á norsku er brjálæðislega fyndið :))
Ætla ekki að hafa þetta lengra - Mæli með að þið fylgist með Pondus í Fréttablaðinu.
Hef alltaf sagt að Fréttablaðið henti mér ….en nú er það enginn spurning, he he!
Allir að lesa Pondus.
<img src=”http://www.start.no/pondus/striper/10122002.gif“>
Kv,
Ingi
<img src=”http://www.start.no/g/pondus.gif"
www.facebook.com/teikningi