Ég hef núna lesið flest allar myndasögunar á síðunni og er það alveg yndislega skemmtilegt. Uppáhaldslesningin mín er búin að vera Ultimate Spiderman, en sú sería er bara “da bomb”. Ég veit ekki hvað margir ykkar hafa leisið þessar ultimate seríur, en þær eru nokkuð sniðugar. Spiderman er að minstakosti snilld og er ég að fíla nýju útfærsluna í botn. Persónunar eru allar búnar að fá smá endurbætur, og sér maður að hér hefur verið lagt mikla vinnu í hlutina. Einnig er ég alveg ótrúlega ánægður með það að sami teiknarinn er búinn að haldast út öll tölvublöðin sem er alveg stórkostlegt, ekkert fer meira í tauganar á mér þegar það er alltaf að vera að skipta út teiknurum. Ég sé það að nýja serían og myndin eiga margt skilt þó að það séi ekkert að vera að copycatta út í eitt. Ég vill ekki vera að fara út í söguþráðinn en ég mæli með því að fólk lesi þetta, einnig mæli ég með Ultimate X-Men, en ég verð nú að ég hef ekki verið jafn ánægður með þessi blöð.
Marvel virðist ekkert vera að ættla sér að ofnota þetta þessa Ultimate pælingu, en hún virðist vera að svínvirka. Ég mæli líka með því að þeir sem eru ekki “made of money” fari á marvel.com og fari og skoði dotcomics. Þar er allann fjandann að finna, og ef maður hefur áhuga á spiderman þá er það þess virði.
Það eru auðvitað ekki allir sem fíla Marvel comics, menn hafa kanski ekkert verið að pæla neitt í þessum hlutum en það er líka hægt að nálgast smá sýnishorn á myndasöur á Imagecomics.com. Best er ekkert að vera að hafa þetta neitt lengra.
Kærar Þakkir.
*Common sense is the collection of prejudices acquired by age eighteen.*