Þeir sem mæta niður í Nexus á miðvikudögum til að skoða nýju myndasögublöðin vita líklega að nýja Fathom blaðið er komið. Blað nr. 12 kom út í júní, árið 2000 (töfin var vegna uppskurpar á mjöðm í aðal listamanninum bak við blaðið, Michael Turner) og erum við harðir aðdáendur búnir að bíða stjarfir eftir næsta blaði. Nú í janúar kom það loksins út og varð ég ekki fyrir vonbrigðum. Honum hefur ekkert farið aftur eftir veikindin en þó tók ég eftir breytingum í stíl hans og grunar mig að það sé vegna áhrifa frá listamanninum sem teiknar Fathom: Killians tide en það er minisería, byggð á Fathom. Blað #14 á að koma síðan í febrúar og mun ábyggilega rokseljast.
Ef þú villt fræðast frekar um Fathom heimsætu þá eftirfarandi síðu:
<a href=http://www.topcow.com/>Top cow</a>
<img src=http://www.fathomcom.com/view.html?Fathom25.jpg