Góðan daginn hugarar.
Vill fyrst segja að mér fannst þetta vera skilda, að koma með eina grein um hann Andrés Önd.
Mér fannst greinin sem kom hér fyrir nokkru aðeins of slöpp og vildi ég lífka upp á hana.
Byrjunin
Andrés Önd kom í heiminn þann 9 júní 1934. Sem mundi gera hann 72 í dag (2006).
Hann byrtist fyrst í stuttri sögu sem kallaðist “The Wise Little Hen” eða “Litla gáfaða hænan”.
fjallaði þátturinn um að lítil hæna ættlaði að rækta fræ, en Andrés vidli eigi hjálpa til.
Svo vildi hænan gera þetta, hitt og allir kunna þessa sögu.
En var Andrés þá með langann gogg og var frekar lávaxin önd.
Sköpun.
Ég heyrði einhverstaðar (BTW! ég heyrði, veit ekki for sure) En að hann Disney hafði verið á veiðum
þegar hann fattaði nafnið Donald duck.
En allavega Andrés Önd er svona persóna sem á skritinn persónuleika.
Hann er oft geðveikt feiminn, en er voða fljótur að breyta feimni yfir i reiði.
Hann er voða skapstór kallinn og á mjög auðvelt að reiðast.
Og eflaust eitt af frægustu “momentunum” hans er þegar hann hefur eina hendina framm
og hin sveiflast framm og aftur.
Jú mikið rétt, svona gerir hann þegar hann er reiður.
Smá saga á bak við karekterinn.
Maðurinn sem lánaði rödd sína í flestum þáttum með Andrési var “Clarence ”Ducky“ Nash”
en bjó hann til þetta “kvakk mál”. En gerði hann “Carl Barks” flestu comic books með honum vini okkar.
Andrés önd var í uppáhaldi hjá Walt Disney sjálfum, aðalega því þetta var önnur tilraun hans á “hinum full komna persónu”.
En var Mikki mús hin fyrsta tilraun.
En vegna skoðun áhorfendana, þá varð Mikki þessi góði og prúði herramaður.
En einhvern veginn koms hann Walt okkar með karekterinn sinn á frammfarir og náði að gefa Andrés Önd út.
Sjálfur elskaði Disney svona klaufalega fígúrur sem komu sér endalaust í klandur.
En allavega, er þessi persóna allveg hrein snilld.
En hvað með það, þeir sem vilja læra meira um vin okkar Andrés Önd geta farið á
http://disney.go.com/vault/archives/characterstandard/donald/donald.html
Vona að þessi grein hafi verið einhvað skárri ;)
Vill enda á að segja, Ekkert illa meint Passifire, það þurfti bara einhver að gera þetta.