Jæja hér skrifa ég grein um Andrés Önd.
Andrés Önd er eitt af elstu teiknimynda sögunum og honum hefur verið breytt mörgum sinnum eða eithvð um 5 sinnum.
Það eru til þættir,myndir og margt fleira eins og Donald Duck söfn.
Hér er smá fróðleiksmoli…=)
Walt Disney bjó til Andrés önd árið 1931. Andrés var bannaður í Finnlandi og er talið að það hafi verið vegna þess að hann var ekki í buxum. Meira um buxnaleysi Andrésar má lesa í svari ritstjórnar Vísindavefsins við spurningunni Hvers vegna er Andrés Önd alltaf með handklæði vafið utan um sig þegar hann kemur úr sturtu? Margar teiknimyndasögurnar um Andrés eru eftir Carl Barks sem hannaði stóran heim í kringum hann.
Hérna er nöfn hans á flestum tungumálum:
enska Donald Duck
danska Anders And
hollenska Donald Duck
finnska Aku Ankka
franska Donald Duck
þýska Donald Duck
indónesíska Donal Bebek
ítalska Paperino
lettneska Donalds Daks
norska Donald Duck
pólska Kaczor Donald
portúgalska Pato Donald
serbneska Paja Patak
slóvenska Kacer/Styko Donald
spænska Pato Donald/Pato Pascual
sænska Kalle Anka
tyrkneska Donald Amca
japanska Donarudo Dakku
já,þetta var mjög fróðlekt ekki satt…?
tildæmist Andrés Önd hefur verið til í umþaðbil 77 ár það er eldri en afi minn svona er þetta.
Kveðja.Passifire