Carnage/Cletus Kasady Cletus Kasady var eftirlýstur morðingi, meira segja áður en hann varð Carnage. hans fyrsta fórnarlamb var faðir hanns, og var jafnvel ásakaður fyrir að drepa móður sína líka. Cletus var alin upp sem munaðarlaus á munaðarleysingjahælinu St. Estes fyrir stráka í Brooklyn. Sem lítill og feiminn var Cletus oft hræddur við Eldri krakkana. Hann var fluttur á annað hæli eftir að St. Estes Brann til grunna. Þegar hann varð eldri var stelpa sem hló að honum þegar hann bauð henni út, henni var ýtt fyrir strætó og faðir hennar sem var barinn til dauða fannst í eikkerju borgarsundi. Með tímanum þegar hann náði upp í tvítugt, Cletus Kasady hafði verið kærður fyrir ellefu morð og helling af fleirum.

Cletus var sendur í lífstíðar fangelsi þar sem öryggisgæslan var nógu sterk fyrir súper glæpamenn. Þar var hann í klefa með Eddie Brock, sem var einu sinni kallaður Venom, þar sem hann hafði verið skilin að frá symbiot. Eina nótt kom Symbiot og frelsaði Eddie.

Eftir strokun Eddies var Cletus þarna eftir í sjokki eftir það sem hann sá. Hins vegar, var smá hluti symbiot eftir(reyndar einn dropi)sem hafði verið skilinn eftir og blanadaðist við Cletus. Félagsskapurinn milli Symbiot og Cletus mynduðu geðveikann Morðingja kallaður Carnage.

Carnage:

Sem Carnage hefur Kasady hefur fengið tennur blandaðar sínum Symbiot.

Hendur og fætur Carnage geta fests við hvað sem er, hvað sem það er, hann getur fest sig við það.

Carnage getur framleitt vef frá hvaða stað sem er á líkama hanns.

Carnage er Sterkari en Spider-Man og Venom til Samans. Hann getur lyft yfir 50 tonnum, og hann sýnist aldrei verða þreyttur. Symbiotinn hanns er með nýjann hæfileika sem er þannig að hann fær endalausa orku, og hýlar öll sár og er líka með Spider-sense. Af því að Symbiot festist einu sinni við Peter þá veit Carnage líka hanns helstu leyndarmál.

Carnage getur aðskilið líkama sinn frá sér og notað þá fyrir vopn, t.d exi eða spjót og þessir hlutir geta bara haldist saman í 10 sekúndur en þá detta þeir niður í duft.

Carnage fyrsti ósigur:

Carnage symbiotinn er með einn veikleika sem er hljóðið. Þegar Carnage mætti einu sinni á rokk tónleika, þá mætti veggjaklifrarinn og snéri hljóðtækjunum gegn Carnage, með því að nota þetta gegn Carnage með hljóðbylgjum sem var nógu stórt og nógu hátt til að slá symbiot í rot.

ps. vonandi líkar ykkur þetta.

Thats all folks.