
Eddie Brock:
Eddie var Virtur frétta maður og vann fyrir New York Globe, og fyrir gjallarhornið(daily Bugle). Í smátíma, var hann fréttastjarna fyrir að fylgja máli morðingja sem kallaði sig Sin-Eater. Hvað með það, Spider-Man náði hinum raunverulega Sin-Eater. Eftir það var hann rekinn úr New York Globe og konan hanns fór frá honum. Með þennan feril og lífið í rúst, þá kenndi Eddie Spider-Man um missi sína. Eddie rápaði úr kirkju í kirkju og bað fyrir fyrirgefningu fyrir hatur sitt á Spider-Man. Geimverann Symbiot hafði eltt hann frá kirkju til kirkju til að bíða eftir rétta tækifærinu til að fara á hann, þegar Eddie var niðurbrotin stökk symbiot á hann og tengdust saman sem Venom.
Venom:
Eddie Brock gat lyft 700 Kílóum áður en hann tók við Symbiot, eftir það varð hann 40 sinnum sterkari en hann var.
Síðan eftir að symbiot tengdist Peter Parker, Venom veit um öll dýpstu leyndarmál Spider-mans.
Symbiot getur gert Venom ósýnilegan með því blanda honum inn í umhverfið.
Venom getur framleitt endalaust af vef með hjálp symbiot.