Samkvæmt mínum útreikningum hefur Myndasöguáhugamálið haldið sig í kringum 80.sætið, sem er alls ekki nógu og gott, en einhver áhugamál þurfa að gegna þessari stöðu. Til að fá stöðuhækkun þurfum við að fá fleirri hugmyndir á þetta áhugamál, og því er þessi grein send inn, til að þið getið miðlað hugmyndum ykkar til alþjóð.

Draw club hefur verið í gangi og hefur það gengið sæmilega, ekki nógu vel aðalega útaf því mér skortir hugmyndir um Draw Club þema. En já, endilega, skrifið hugmyndir ykkar hér fyrir neðan.

Ætla að birta hér fyrir neðan tölurnar yfir júlímánuð sem voru yndislegar, 68.sæti, einu sæti frá metinu síðan ég byrjaði sem admin hérna.

1. hahradi 944390 29,10%
2. forsida 574605 17,71%
3. hl 183536 5,66%
4. kynlif 127945 3,94%
5. kasmir 100238 3,09%
6. static 94629 2,92%
7. ego 89063 2,74%
8. bf 55742 1,72%
9. hljodfaeri 52458 1,62%
10. hiphop 42141 1,30%
11. bilar 40907 1,26%
12. hp 40029 1,23%
13. metall 35220 1,09%
14. romantik 32841 1,01%
15. leikir 31734 0,98%
………..
60. islensk 6514 0,20%
61. stjornmal 6470 0,20%
62. linux 6315 0,19%
63. graejur 6187 0,19%
64. jeppar 6174 0,19%
65. motorhjol 6059 0,19%
66. quake 5999 0,18%
67. martial_arts 5748 0,18%
68. myndasogur 5677 0,17%