
þvílík snilld!!
Ég var að skoða þessa sögu, s.s. The Adventures of Barry Ween, boy genious… eftir Judd Wink og þetta er eitt það besta sem ég hef séð í langan tíma…
lítill 10ára strákur með hæsta IQ'ið í heiminum :o)
(Dexters Lab??? neiiiii.. ennþá betra :o)
Hefur einhver lesið eitthvað með Barry Ween??
þið bara verðið að skoða þetta, klassísk atriði einsog þegar hann breytir besta vini sínum í risaeðlu og þegar hann gerir “a rift in the space time continuum” (very Star Trekky) sem lítur út einsog risastór píka á vegginn í kjallaranum hjá sér.. :o)
“For several years I attempted to replace my presence in scholastic institutions with, well, in lay-terms, androids”