
Valur er félagi Svals og aldavinur. Hann þykir mjög rómantískur, en lendir samt iðulega í ástarsorg. Hann er oft kveikjan að ævintýrum þeirra félaga. Hann er blaðamaður eins og Svalur. Hann og persónuleiki hans er ekki síðri heldur en félagi hans.
Íkorninn þeirra heitir Pési, hann er krúttlegur og fjörugur og hefur bjargað þeim félögum á ögurstundu.
Aðrar persónur eru: The Comte de Champignac (man ekki hvað hann heitir á íslensku) sem er uppfinningamaður, Gormur sem er mjög skemmtileg persóna og svo eru það aðal vondu kallarnir: Zantafio og Zorglub.
Upplýsingar lauslega fengnar af:
http://www.geocities.com/CollegePark/Union/4246/SP RINT.html
Kv, Yaina