Ef þú lest greinina sem ég gerði “Ultimate línan” Þá segi ég að Ultimate Spider-man kemur Classic spider-man ekkert við, allt annar heimur, eins og með ultimate x-men, The Ultimates og Ultimate Daredevil/Electra
Án efa var Clone Wars það versta, ég er búin að lesa nokkur reviews, og leist ekkert á að redda mér sú sögu, ef þig langar að lesa ruglingslegar sögur, þá skaltu byrja frá byrjunni á X-men, það er sko ruglingslegt. En fólk verður samt að prófa að skrifa sögur um hvað fólki finnst skemmtilegt að lesa, þar til þau eru komin með það rétta sem mun láta aðdéendur svitna við að lesa söguna.
Ekki má blanda þáttunum heldur inn því að það tengist engan vegin myndasögunum og ekki heldur bíómyndinni.
Mitt mat á Spider-man hefur ekkert breyst þó að allt þetta hefur komið, og það er bara mesta snilld sem er að birtast núna, sérstaklega hinsta bardaginn milli Spider-mans og Green Goblins( Sem er teiknað af Humberto Ramos, yay), og mun ég telja það vera síðasta bardaginn hjá þeim, sem ég vil helst vona :P
Talandi um að Spider-man hafi marga titla, X-men hefur nokkuð marga líka, kannski ég telji þau upp: Uncanny x-men, New x-men, x-treme x-men, wolverine, Soldier X, domino, x-static, agent x, Generation X, X-factor, x force, Excalibur, Rogue( sem var ekki svo löng), icons comics, ultimate x-men, X-men unlimited, nokkur mini-series en man svo ekki meira… :Þ
The amazing spider-man er líka sú fyrsta titill sem spider-man var gefinn út í, og í dag er The amazing spider-man komin í vol 2, ef þú veist hvað ég meina. Ég held að það sé barasta komið nokkur góðar sögur þarna síðan ég byrjaði að lesa blöðin.
—-
Ég afsaka svo málfarsvillur ://