Myndasögur eru eiginlega ekki áhugamál hjá mér, þó að ég hafi gaman af að lesa einstaka Mad blað og Andrés Önd.
En ég var á leiðinni til útlanda í sumar, og ég fór í bókabúðina í Leifsstöð. Nema hvað, fann ég ekki þessar frábæru bækur, sem heita því frumlega nafni “Calvin and hobbes”. Þetta er í svona garfield stíl, og eru alveg ógeðslega fyndnar.
Ef að það er einhver þarna úti sem er alvöru Myndasögu aðdándi legg ég til að þið útvegið ykkur eintak af calvin and hobbes!
*Veela*