var að lesa Transmetropolitan- Year of the Bastard. er búinn að lesa 3 Transmet bækur núna, alger snilld sem hægt er að lesa aftur og aftur. það er eitthvað við spider sem er auðvelt að samsama sér við (relate..).
ætla að lesa fyrsta safnið af Death í dag. eftir Neil Gaiman, höfund Sandman. er ekki alveg viss á þessari, en les hana samt. flest allt eftir Neil Gaiman er á bókasafni Hafnarfjarðar, tjekkið á því.
svo er að klára preacher safnið, skemmtilegt verk það.
og næsta ferð í nexus, þá á að ná sér í Why I hate Saturn og The Cowboy Wally Show. jafnvel Chasing Dogma, saga sem gerist á milli Chasing Amy og Dogma (augljóslega)