Svalur hóf feril sinn árið 1938 í apríl og var þa´teiknaður af Robert Velter sem fékk hugmyndina af honum eitt sin þegar hann fór á stórt lúxus-hótel.
Svalur birtist í sínu eigin tímariti í maí 1938 og varð fljótlega mjög vinsæll. í fyrstu voru blöðin full af einna síðna skrýtlum ásamt skemmtileguefni s.s. krossgátum og greinum sem söguhetjurnar áttu að hafa skrifað um hinar söguhetjurnar (LOL) þetta var náttúruleg bráðsmellið en árið 1940 kom út fyrsta framhaldssagan sem bar nafnið Arfurinn (ath. þessi saga hefur samt ekkert að gera með sögu Franquins um Sval baráttan um arfinn).
Í þeirri sögu var kynnt fyrir sögu persónan íkorninn hann Pési. Eftir tilkomu Pésa Fór að bera meira á Sval um heim allan og aðdáendaklúbbar kringum hann mynduðust en þeir urðu fyrir miklu sjokki þegar Robert Velter ákvað upp úr þurru að hætta bar sisona. Nú var úr vöndu að ráða því ekki gátu þeir hætt að gefa út blöðin og erfitt var að finna teiknara sem jafnaðist á við Robert.
skyndilega kom Gutti nokkur sem hét Jije (sem er stytting á Joseph). Hann hafði verið “Inkari” hjá Rob um smá skeið árið 1939 og þótti fullokmin til að gerast arftaki Rob. Jije breytti þessu algerlega. frá og með 1941 innihéldu blöðin eingöngu framhaldssögur og kynntur var enn einn karakter til viðbótar hann bar nafnið Valur og var hann oftast sá sem dró Sval frá hótelinu í einhver ævintýri sem oftar enekki voru drepfyndin. Segja ma´að Jije hafi þróað þá mun meira en Rob, nokkrum árum síðar var Svalur ekki lengur vikapiltur heldur blaðamaður hjá blaðinu Mýflugunni. Það gaf betri ástæður fyrir hrakförum þeirra svo blöðinfóru nú að verða heldur betur öðruvísi frá því að þetta byrjaði. Þetta tók þó allt aðra stefnu þegar Franquin hófst handa við að gera Svals sögur
Franquin hafði verið í myndlistaskóla þar sem Jije kenndi. Hann setti eitt sinn fyrir það verkefni að gera 12 blaðsíðna sögu um Sval og Val. Franquin vandaði vel til verka og kynnti einnig til sögunnar persónuna Sveppagreifann góðkunna Friðbert (LOL)sem varð til þess að Jije leyfði Franquin að taka við asem ritstjóri Svals og Vals. Franquin er að mínu mati best teiknarin sem teiknaði Sval nokkurn tímann. fyrsta sagan sem hann gafútum Sval Ferðalg til Palómbíu, bráðsnjöll og skemmtileg saga sem varð til þess að Svalur og Valur fóru að tak soldið á kynþátta fordómum og alvarlegri stéttaskiptingu og gerði nánast grín af þeim það gerði sögurnar helmingi vinsælli og var Franquin tekið vel inn í hinn harða myndasöguheim. Þar kom fyrst fram okkar ástrkæri Gormur sem talaði á sinni smellnu gormísku (húba húba LOL) og varð hann svo vinsæll að gerðar voru sérstakar bækur um hann sem voru reyndar flestar sona frekar mislukkaðar.Franquin kynnti einnig fyrir okkur túrbóbílin fræga og hinn ógnvænlega Zorglúbb(treystu mér nafnið segir ekki alla söguna hann er mun hættulegri)sem kom fram í þremur stórskemmtilegum sögum. Þegar komið var þangað var hannsvo breyttur frá því upprunalega að Robert Velter sagði í einu viðtali að hefði han haldið áfram með sögurnar hefði hann gert hann að landkönnuði sem er vikapiltur í tómstundum.
Þó kom að því að ein persóna myndi ráða að endalokum Sval Franquins það var Viggó (eða Darth-Viggó(breathing: hhúhh hhíhhíh hhúhh híhhíh) Viggó var bráðfyndin karakter(samt evil) sem fór skemmtilega mikið í taugarnar á Val (í bókinni Glappaskot og glennur eða eitthvað þess háttar um Viggó ber að lít a á Skammargrein sem Varur páraði um vin vorn Viggó) en það var barasta drepfyndið en þegar á leið fór Franquin að ger nánast eingöngu sögur um Viggó og síðar varð hann að sínu eigin tímariti. Fournier varð arftaki Franquins og nú þurfti hann aldeilis að standa sig en mistókst herfilega. Hann skapaði enga nýja karaktera og vann lítillega úr dráttum (ekki þannig auli) Franquins. áhugaverðasta saga Fourniers var Móri sem var mikil ádeila á stjórnina í belgíu á þessum tíma og fjallaði mikið um það hvernig það var verið að skemma náttúruauðlindina.
Fournier entist ekki lengi og teknarinn Yve Chaland hljóp í skarðið örskotstund en entist stutt.
Hvað átti að verða um Sval og val átti að hætta útgáfunni eð afinn eins góðan teiknara og Franquin sem var ekki hægt. Júþað var hægt svarið lá í tveimur guttum sem voru nýskriðnir úr menntó og wanted to go large. Þegar verk þeirra sáust í litlum underground-blöðum var þeim strax boðið að verða nýju teiknar Svals og hafa þeir verið það síðan. Þeir unnu dável ú r hugmyndum Franquins og eiga þeir í efrekaskrá sinni eina af mínum uppáhalds myndasögum tímavillta prófessorinn sem er heimspekilegur vísindaskáldsskapur sem fjallar um hið stórfurðuleg fyrirbæri tímann. Þeir hafa gert marga góða hluti og megi þeir lifa sem lengst.
Vona að þessig grein hafi fengið ykkur til að hugsa um gamla vin ykkar Sval og íhuga að bjóða hinum í heimsókn á fösdudagskvöldi eftir erfiða viku
ath.þó að grein þessi hafi að geyma ýmislegar spaugilegar tilvitnanir þá er hæun algjörlega sönn.
Mc3