Scott McCloud er einn af færustu myndasöguhöfundum bandaríkjanna af mínu mati að dæma. Hann er bráðklár og veit mikið um myndasögur og þusslags meðul.
Frægastu ritverk hans er Understanding comics og reinventing comics(eða eitthvað soleiðis). í þessum bókum reyndi hann að kryfja myndasögur og fjalla um þær út í ystu æsar og rekja upphaf þeirra sem er af honum að dæma í gömlui egypsku rúnunum.
Sagan er sögð á heldur spaugilegan hátt og er það að þakka teikningum Scotts sem eru furðulega góðar og ger ólíkar því sem hann hefur áður gert(Zot! og enhver blöð með Superman).einnig sýnir han mikið úr öðrum myndasögum s.s. japönskum og bara úr ýmsum áttum. Það er mjög sniðught hvernig hann kennir gerð myndasagna meðan hann segir sögu þeirra en í 2. kafla fannst mér hann samt taka smá feilspor og var allt í einu farinn að kenna eitthvað sem tengist myndasögum sama og ekki neitt. Að öðru leyti er bókin bráðsmellin og ætti að vera skyldueign hjá öllum bókaormum eða söfnurum.
það sem mér þótti einna best var það sem ég talði um í grein minni MadMagazine var að myndasögur eru ábyggilega misskildasta listform listasögunnar og hanns sýnir það vel þegar hann segir frá æsku sinni og mér finnst vera hægt að segja að ellir heimsins myndasöguáhugamenn geti verið sammála Scott með þessu :

Old Scott: People usually thought of comics as bad art,stupid
colorful magazines but…

Young Scott: THEY DON´T HAVE TO BE

Old Scott: but for most people that was what comic book meant

Drunks: hey don´t give me that comic book talk Barney

Þarna sýndi Scott hvers hann var megnugur og af mínu mati eru þetta einir mögnuðustu og sterkustu (og líka fyndnustu) rammar Myndasögum sem ég hef lesið.

Understanding comics er sumse´eitthvað sem alli bókaormar verða að lesa eitthvern tíma á ævi sinni til að vera ekki viðvaningar (já ég á við þig).

MC3