Öll hljótið þið nú Myndasöguáhugamenn aðeiga ykkar uppáhalds myndasögu.Mín er Maus:a survivor´s tale eftir engan annan en
Art Spiegleman sem vann Pulitzer-verðlaunin fyrir þessa Myndasögu sem var kosin besta Trade-Paperback bókin í Wizard.Margir eru á þeirri skoðun að hún sé ein sú besta myndasaga sem hefur verið gerð, en oftast Hefur From Hell eftir Alan Moore skákað henni.
Maus:a survivor´s tale birtist fyrst á síðum Myndasögublaðsins Raw (sem Art Spiegleman ritstýrir núna) á árunum1980-1991(fyrir utan partinn Prisoner on the hell planet se kom út 1973 í blaðinu Short order comix)Þegar hún kom fyrst út í bók var henni skipt í tvo hluta sem hétu My Father´s bleed history og and here my troubles began.
Maus fjallar um Föður höfundsins Hann Vladek Spiegleman. Byrjunin á bókinni er alveg hreint út sagt mögnuð og er á þá leið að
hann Artie litli(höfundurinn)er að leika sér með vinum sínum á hjólaskautum og höfuðpaurinn í hópnum segir “hey the last one to the scool-yard is a rotten egg”.Artie reynir að sjálfsögðu eitthvað á sig til að verða fyrstur en hrasar og meiðir sig.Hann fer heim til sín með grátstafinn í kverkunum.Þegar hann er kominn heim til sín er Pabbi hans(aðalsöguhetjan) að smíða eitthvað, Art segir frá atvikinu sem gerðist á skólalóðinni og pabni hans verður virkilega undrandi þegar hann heyrir að Art kallar þessa krakka vini sína.Þá segir Vladek eina flottustu setninguna í bókinni“if you lock them together in a room with no food…..then you could see what it is,Friends…..!”.
Þessi byrjun hefur kannski ekki mikið með söguna sjálfa að gera.
Sagan sjálf fjallarum Þegar Vladek var yngri að árum og bjó út í póllandi með kærustunni sinni Nadja.Þau voru pólskir gyðingar og fóru til Póllands frá Þýskalandi í byrjun 2.Heimstyrjaldarinnar því þar héldu þau sig vera örruggari en það var nú bara misskilningur(Því eins og flestir vita byrjaði stríðið þar).Það veltur af stað atburðarás sem lengi mun vera í minnum höfð.Ég ætla ekki að hafa neina ítarlegri umfjöllun um söguþráðinn því það gætiverið fólk sem ekki hefur enn lesið þetta listaverk.Einnig má þess geta að teiknistíllinn er frábær.Teikningarnar á karkterunum eru mjög einfaldar og frekar rough en bakgrunns-teikningarnar eru mjög raunverulegar.Svo er það sem gerir hana svona skemmtilega er að han teiknar alla gyðinga sem mýs og Nasista sem Ketti(LOL)og það er ein af þeim ástæðum af hverju það er svona létt yfir henni þrátt fyrir það hvað hún fjallar um alvarleg málefni.

lokaúrskurður:Frábærlega velger.Fyndin,Spennandi og í senn soldið átakanleg(Vinkona sem las hana mín fór að gráta yfir henni…..greyið litla ó,ó)vel teiknuð og ekkert hægt að finna að henni

stjörnugjöf:*****/*****

Ps. einnig vil ég hvetja ykkur til að skrifa fleiri greinar.

Ykkar einlægur
MC3