
Textar laganna eru mjög skemmtilegir. Mörg laganna innihalda fleiri samsæriskenningar en heill þáttur af X-Files. Diskurinn er mjög ferskur en hrár um leið. Gítarriff einkenna hann mjög mikið og rödd Tankians virðist ekki hafa nein takmörk.
1 Suite-Pee
2 Know
3 Sugar
4 Suggestions
5 Spiders
6 Ddevil
7 Soil
8 War?
9 Mind
10 Peephole
11 Cubert
12 Darts
13 P.L.U.C.K. (Politically Lying, Unholy, Cowardly Killers)
Svo ætla ég að enda þetta með tilvitnun frá hljómsveitinni.
“Our heritage, our politics are really important, but our musical vibe together is the thing. Our live performances speak for themselves.”
System Of A Down