Muse - Hullabaloo
Ég fékk þennan DVD disk í jólagjöf frá pabba.
———————————–____———————-
Á disk 1 eru upptökur frá tónleikum MUSE á Le Zenith í París 28-29 (tónleikarnir voru yfir miðnætti) október 2001.
Lögin sem spiluð voru á þessum tónleikum eru:
Dead Star*
Microcuts
Citizen Erased*
Sunburn
Showbiz*
Megalomania*
Uno
Screenager
Feeling Good*
Space Dementia
In Your World
Muscle Museum*
Cave
New Born*
Hyper Music
Agitated*
Unintended*
Plug In Baby*
Bliss*
Mér þykja öll þessi lög alveg súper en þau sem mér líkar best við eru merkt með stjörnu.
Sviðsframkoma var ekki af verri endanum. Meðal annars henti Matt fjöðrum yfir sig í laginu Feeling Good, fór bak við stórt tjald þar sem skugginn hans sást henti svo gítarnum sínum í gegn og fór svo sjálfur í gegn í Plug In Baby.
Á disk 2 allskonar aukaefni og b-sides lög.
Angus
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.