
Kallinn virðist vera hress, en hann er rétt svo sextugur. Reyndar var hann ansi oft að fara út af sviðinu og þambaði vatn á milli laga.
Fyrir áhugasama þá er hann Texasbúi, spilaði með hljómsveitinni Toto frá 1976-1984 og tók þá hlé allt til ársins 1999 og hefur síðan þá spilað með hljómsveitinni.