Ég er mikill aðdándi Funk og Soul tónlistar. Málið er að það er bara ekki auðvelt að finna svona tónlist innan um Skífuruslið. Og ég nenni bara ekki að vaða í gegn um dótið í Hljómlind þegar ég hef bara ekki hugmynd um hverju ég á að leita að. Get einhverjir bent mér á góð bönd eða vefsíður eða bara eitthvað í þessum flokki?
J.<br><br><a style=“text-decoration: none” href="http://jonr.beecee.org/“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a> <a style=”text-decoration: none“ href=”http://slashdot.org“ alt=”/.“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.half-empty.org/“ alt=”.5e“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.dpreview.com/">°</a