Ég hef mikið dálæti á hljómsveitinni U2 og tel hana vera bestu starfandi hljómsveitina í dag og var að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér eru sammála mér. Vonandi efast enginn um ágæti þeirra en ég vil endilega fá viðbrögð frá sem flestum hvort sem þú elskar þá eða hatar þá eða allt þar á milli.