ég var að hlusta á útvarpið í vinnunni, rás tvö til að vera nákvæm, og heyrði þessa líka indælu hljómsveit, Á móti sól minnir mig, flytja lag sem hét eitthvað álíka frumlegt og “Ég á afmæli í dag”! ég náði ekki öllum textanum en hann var eitthvað á þessa leið:

„Bannað að pissa útfyrir!“
„Ég get allt! ég er tvítugur í dag! ég nenni ekki neinu!”
„geri hvað sem ég vil!“
„ég á afmæli í dag!”

mig grunar að flestir kannist við þetta “tónverk” og ég bara spyr! er þetta virkilega það sem kallast “góð tónlist” í dag!?!?
"