…og svo er náttla alltaf Stina Nordenstam.
og múm er bara snilld. besta hljómsveit í heimi.
svo er Moon Safari með Air voða róleg. og Zero 7. og Album Leaf.
en ef þú vilt virkilega rólega tónlist þá ættiru nú að tékka á Low. eða ég veit ekki…þau eru nú ekki alltaf róleg. talandi um Low, þá er Ida líka mjög fín hljómsveit.
og svo ég haldi áfram, þá spilar The American Analog Set svona kúrutónlist, ef það er það sem þú ert að leita að. Líka Yo La Tengo…jæja, ætli ég láti ekki gott heita.
annars er róleg tónlist svo vítt hugtak…þú þarft eiginlega að skilgreina aðeins betur hvað þú vilt, til að fá svör sem er vit í.
En mundu bara, hvað sem þú gerir, EKKI hlusta á rólega tónlist á meðan þú ert í baði. Því þá gætiru óvart drukknað, sko…
jamm og já.