Vanmetnustu ísl. hljómsveitirnar?
Ég er búinn að vera að velta þessu fyrir mér upp á síðkastið. Langaði að fá álit. Að mínu mati eru Leaves og Súkkat einar vanmetnustu íslensku hljómsveitunum. Hvað segir þú?