Þema daganna eru:
#01 - uppáhalds lagið þitt.
#02 - eitt af uppáhaldslögunum þínum.
#03 - lag sem vekur ánægju hjá þér.
#04 - lag sem vekur leiði hjá þér.
#05 - lag sem minnir þig á einhvern.
#06 - lag sem minnir þig á einhvern stað.
#07 - lag sem minnir þig á ákveðna stund.
#08 - lag sem þú kannt utan af
#09 - lag sem þú dansar við.
#10 - lag sem svæfir þig.
#11 - lag með uppáhalds hljómsveitinni/tónlistarmanni þinni.
#12 - lag frá hljómsveit/tónlistarmanni sem þú hatar.
#13 - lag sem vekur ánægju sem veldur samviskubiti
#14 - lag sem engum myndi detta í hug að þér myndi finnast skemmtilegt.
#15 - lag sem lýsir þér.
#16 - lag sem þú elskaðir en hatar núna.
#17 - lag sem þú heyrir oft í útvarpinu.
#18 - lag sem þú vildir óska að þú myndir heyra í útvarpinu.
#19 - lag frá uppáhalds hljómplötunni þinni.
#20 - lag sem þú hlustar á þegar þú reiðist.
#21 - lag sem þú hlustar á þegar þú finnur fyrir vellíðan.
#22 - lag sem þú hlustar á þegar þú ert sorgmædd/ur.
#23 - lag sem þú kýst að verði spilað í brúðkaupinu þínu.
#24 - lag sem þú kýst að verði spilað í jarðaförinni þinni.
#25 - lag sem lætur þig hlæja.
#26 - lag sem þú getur spilað á hljómfæri.
#27 - lag sem þú vildir að þú gætir spilað.
#28 - lag sem lætur þig líða eins og þú ert sekur.
#29 - lag úr æsku þinni.
#30 - uppáhalds lagið þitt á þessum tíma á síðasta ári.
Ég vil biðja ykkur að að skrifa þetta svona: nafn tónlistarmanns/a + Nafn lags => Tengil á lagið ef við á.
Þetta er íslensk þýðing af “30 day song challenge”
Sviðstjóri á hugi.is