Gleðileg jól. Ég hafði hugsað mér að prufa að fara í söngnám eða raddbeitngu á nýja árinu, … Hafið þið einhverjar hugmyndir um hvar ég get lært svoleiðis???
Þú getur raunverulega ekki reynt að komast inn í neinn tónlistarskóla og ég veit ekki hvort að söngskóli reykjavíkur er með prufur fyrir vorönn, gætir reynt við eitthverja kóra samt.
jáb, kórar eru málið, ótrúlegt en satt en maður lærir mikið á því :) svo kannski seinna geturu farið í meira nám ef þú vilt, hefur eitthvað lært tónlistarlega séð áður?
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.
Talaðu bara við alla tónlistarskólana, getur líka haft samband við ýmsa söngvara og söngkonur í sambandi við einkatíma. Kórar eru samt málið uppá peningalegu hliðina, hellings hjálp í þeim og lærdómur en yfirleitt ókeypis svo ég viti, þar fyrir utan bara fínasti félagsskapur.
Ég er að taka að sér að kenna á rafmagnsgítar og söng fyrir popp, rokk og nútímastíla. Endilega hafið samband við Jón í síma 856 6417 ef að þið hafið áhuga eða vitið um einhvern sem gæti haft áhuga! Þið getið tékkað á mér að spila og syngja lög eins og Bed of roses með Bon Jovi og For the love of god með Steve Vai: http://www.reverbnation.com/jongunna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..