Lagið var allt byggt á einhverjum lélegum takti og svo var eitthvað rosalega lélegt syntha sound í bakgrunninum sem hljómaði eiginlega meira eins og einhver gæji að segji “Buuuubububu”, man þetta ekki nákvæmlega.
Röddinn (kvennmannsrödd, döbbuð nokrum sinnum minnir mig) stýrði melódíuni allveg og textinn var eitthvað jólakrapp, allveg útí hött. Man eftir einhverjum kafla sem var um gjafakort en ég get ómögulega munað meira.
Nýju undirskriftirnar sökka.