Volume.is
Hvað er þessi vefur? Hvað gerir hann?
Volume.is er vefur fyrir íslenska áhugamenn um tónlist. Vefurinn er ætlaður hljómsveitum sem vilja koma sér á framfæri á Internetinu með því að dreifa tónlist sinni með öðrum sem geta tengst vefsvæði þessu. Vefurinn er ekki ætlaður til þess að brjóta í bága við höfundaréttarlög og því ætlumst við að meðlimir vefsins séu ekki að senda inn höfundarvarið efni, slíkt efnir er fjarlægt af vefnum án tafar. Ert þú í hljómsveit eða ertu einstaklingur sem vilt senda inn þína tónlist? Þetta er staðurinn komdu þér og þínum á framfæri og hver veit nema að hljómsveitin þín eða þú geti orðið frægur á veraldarvefnum.
Ef vefurinn virkar ekki hjá þér þá er það vegna þess að hann hefur nýlega verið opnaður og nafnaþjónar eru ekki búnnir að uppfærast, það getur tekið allt að 24 tíma að uppfærast.