svoldið erfitt að skilgreina þetta, þar sem þetta er örugglega ein fjölbreyttasta tónlistargrein sem til er. :) en diskarnir frá putumayo.com og http://www.worldmusic.net/wmn/store/ eru fínir til að byrja með, á sjálf um 80 diska frá putumayo.com :)
Það er örugglega einhver grundvöllur fyrir svoleiðis en ég sé ekki fram á að það yrði vinsælt. Efast um að það verði fært í framkvæmd en það er alltaf möguleiki. Skal reyna að skjóta því inní breytingarumræður ef að það kemur að þannig breytingum.
nei, það yrði kannski ekki mjög virkt áhugamál, en það er nú þegar þó nokkuð um hálf-dauð áhugamál hér á huga þannig að þetta myndi svosem ekkert vera neitt áberandi dautt, held ég. :)
Það á að fara að skera niður eitthað og sameina áhugamál svo að stofna dauðadæmd áhugamál er örugglega ekki planið. En ef það yrði sýndur áhugi (getur til dæmis sent inn könnun varðandi það á forsíðuna) þá gæti þetta vel gerst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..