Þetta eru 2 lög sem hljómsveitin mín sendi frá sér í sumar og vetur. Hið fyrra Gefðu Mér (ég fýla tekíla) kom út í sumar og náði góðri spilun á Voice og er aðeins spilað á Bylgjunni
http://stjaron.is/gefdumer.mp3
Hitt lagið kom út í vetur. Það er að vísu ekki alveg 100% masterað ennþá svo við höfum ekki hleypt því í fulla spilun á Voice ennþá en þeir eru að bíða eftir lokaútgáfunni frá okkur. Það heitir Bingo
http://www.stjaron.is/1/bingo.mp3
Producer er Matti Matt úr Pöpunum og Dúndurfréttum, upptökustjórar eru Matti Matt og Gulli Helga bassaleikari úr pöpunum og fleiri hljómsveitum