Núna í næstu viku er ég að fara að syngja á music festival 2002.

Music festival er tónlistarhátíð á vegum tónskólans í bænum mínum. Við héldum í fyrra, og það heppnaðist svo vel að það var ákveðið að endurtaka leikinn.

í fyrra söng ég
Þakklæti (to be grateful)
I will survive
Twist and shout
colors of the wind
Það bar svo við í borginni
I say a little prayer
ég held að þau hafi ekki verið fleiri

í ár á ég m.a að syngja (auk þess að spila bassa í nokkrum lögum)
Sound of Silence
Killing me softly
El Condor paza (minnir mig að það heiti)
fatlafól
e-r 3 lög sem ég man ekki hvað heita
og þarna lagið sem stebbi hilmars söng sem jólalag (líður að kveldi) nema bara ensku útgáfuna.
svo mátti ég velja mér eitt lag, sem ég get hreinlega ekki valið. Ég hef verið að skoða allskonar soul lög, Like a virgin, over the rainbow, ég bara get ekki fundið neitt sem mig virkilega langar til að syngja!

Eru einhverjar hugmyndir?

og svo er tónskólinn ykkar að gera eitthvað álíka sniðugt eða jafnvel sniðugra?

kveðja kvkhamlet