bera nafnið 'Erkiengill'.
Í síðasta mánuði kom út á Tónlist.is fyrsti singullinn 'Svona á Mér að Líða' og hefur þegar auðlað sér vinsældir hjá unglingur um land allt.
12 október nk. kemur svo seinni smáskífan ‘Sofnaðu’ út.
Platan inniheldur gesti á borð við Mosó rapparanna Prins Leó og Spek, auk seinni meðlims tvíeykisins
'Tvísýni' Delta.
Lagalisti er sem fylgir:
1. Frumreynsla
2. Erkiengill
3. Völundarhús ( ft. Delta )
4. Ringulreið
5. Flækja ( ft. Spek )
6. Svona Á Mér Að Líða
7. Ef Þú Trúir
8. Dansið Með
9. Síðasta Sumar ( ft. Delta )
10. Orðvopn
11. Skál Í Botn ( ft. Prins Leó )
12. Spilastokkur
13. Sofnaðu ( ft. Ragnheiður Erla )
14. Þú
15. Falin List
16. Hroki
Taktasmiður og upptökumaður var Toni Taktur
Um mix og masteringu sá Haffi Tempó.
Til að hlusta á fyrsta singul getið þið farið inn á http://www.tonlist.is/MusicNews/709/fritt_gummzter_-_svona_a_mer_ad_lida/
Platan verður seld í Skífunni, 12 Tónum og Smekkleysu
Gibson Les Paul Studio 2008