Ítalskir vísindamenn ku hafa
komist að því að ,,rétt'' tónlist gæti hægt á
hjartslætti og lækkað blóðþrýsting. Þar
kemur fram að: ,,… rétta tónlistin hér er óp-
erutónlist og þá vegna þess, að trakturinn í
henni er yfirleitt hægur … þegar tónlistin
vex að styrk, verður hjartslátturinn hraðari
og blóðþrýstingur hækkar. Þegar styrkurinn
minnkar og takturinn verður hægur, slaknar
líka á hjarta og blóðþrýstingi. Undir þetta
taka ýmsir framámenn í samtökum hjarta-
sjúklinga. Segja þeir, að framfarir séu
miklu meiri hlusti fólk á fallega og rólega
tónlist.''
>>Að þessu gefnu er hröð,
þung og hávær tónlist þá
skaðleg fyrir hjartað. Því hrað-
ari og þyngri tónlist, því ,,verri''.
Hvernig breytir maður um undirskrift?