Ég er að spá, það er eitt lag.. líklega 3 ára gamalt eða svo. Sem er stundum spila á bylgjunni, það er ekki sungið á ensku og heldur ekki íslensku. Þetta er öruglega spænska, gæti samt verið eitthvað annað tungumál.
Ég veit ekkert hvað lagið heitir, gat ekki skrifað niður textabrot því það er erfitt að skrifa niður tungumál sem maður skilur ekki. Veit einhver hvaða lag ég er að meina?
Kann að spila þetta á piano en veit ekkert hvaða lag þetta samt er.
Það að lagið sé líklega á spænsku eða einhverju hlítur að þrengja hópinn all verulega.

Vona að einhver átti sig á því hvað ég er að tala um.
Þetta er amk sungið af gaur.

Bætt við 1. júní 2009 - 17:19
Veit amk að þetta er ekki með öðrumhvorum Iglesias feðgunum.
Cinemeccanica