Hef verið að velta því fyrir mér hvað eitt lag heitir sem kemur gjarnan í útvarpinu. Ég hugsa að það sé íslenskt en get ekki áttað mig á því hvað það heitir eða með hverjum það er. Held ég viti þó smá textastubb úr laginu sem ég hef reynt að googla án árangurs. Hér kemur hann:
And then you say, baaaby. I know im singing it wrong but thats the way it goes in my heart
Ef það vill svo til að einhver þekki lagið væri æðislegt að fá að vita hvað það heitir og með hverjum það er.
Fyrir fram þakkir,
Nökkvi
Troll í D-moll…en samt ekki.