svona smá spurning til ykkar hugara (ég veit að ég á eftir að fá fullt af skítköstum um alhæfingar o.s.fr. en anyways)
hvað finnst ykkur vera fallegasta lag sem þið hafið heyrt, hvort sem það er dægurlag,rokklag,eða kirkjukór. Og þá í flutningi hvers?
veit að það er svolítið erfitt að nefna eikkað eitt, en ég bið ykkur samt að svara ef ykkur dettur eikkað sérstakt í hug.
persónulega myndi ég segja hallelujah með jeff buckley. Eina lagið sem fær mig til að vilja grenja og elda mér þriggja laga omilettu með bökuðum baunum.
http://www.youtube.com/watch?v=HKnxmkOAj88