Hljómsveitin Skorpulifur hefur gefið út sína fyrstu plötu sem heitir Heimabrugg og inniheldur 14 hress pönk/rokk lög. Heimabrugg er plata sem enginn sannur tónlistarunnandi má láta framhjá sér fara.
Textar Skorpulifur endurspegla þann súrrealíska veruleika sem við lifum í þessa daganna Og hafa lög eins og Allir þurfa, Eldur og ís og Bjartar nætur í Reykjavík náð töluverðum vinsældum í undirheimum rokksins. Hægt er að fylgjast með uppákomum hljómsveitarinnar á heimsíðu þeirra www.myspace.com/skorpulifur
Platan er komin í eftirfarandi verslanir:
Eymundsson, Mál og Menning, 12 Tónar, Hljómalind og til niðurhals á www.tonlist.is